top of page
HRINGIR
FINE ART COLLECTION

fjaran
Hringir - Vol.2
Þemað í annarri seríu var Fjaran. Strendur Íslands komu mér ekkert á óvart hvað varðar að finna gullmola fyrir linsuna. Fjölbreytt lína af myndum og er ég mjög stolt af þessari seríu.
hringir vol.2 í gallerí gróttu - nóvember 2020
STAFRÆN LISTASÝNING
Í október 2020 höfðum við ekki tækifæri til að fara á margar listasýningar vegna Covid.
Ég ákvað í samstarfi við gallerí gróttu á seltjarnanesi að gera sýninguna Hringir vol.2 stafræna...
hér fyrir neðan má svo flétta í gegnum bækling með öllum myndunum sem settar voru upp á sýningunni.
HRINGIR
fjaran
COLLECTION
