top of page
Hringir - Circles
Fine art photography






Ljósmyndaröðin Hringir fjallar um hið smáa í náttúrunni. Rýnt er í smáatriði í jörðinni sem fæstir veita eftirtekt, svo sem hrúðurkarla, trjábörk og mynstur í skófum. Myndefnið er stækkað upp og þannig fær áhorfandinn tækifæri til að kynnast lífinu undir fótum sínum á nýjan hátt. Mynstur og áferðir sem oftast hverfa undir skósóla eru blásin upp og koma áhorfendum þannig á óvart.